Vaktin: Eldgos hafið við Sundhnúksgíga Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Lovísa Arnardóttir, Atli Ísleifsson, Jón Þór Stefánsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 8. febrúar 2024 06:11 Frá gosstöðvunum við Sundhnúksgíga RAX Eldgos hófst klukkan sex í morgun í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna heitavatnsskorts á Suðurnesjum. Hraun hefur flætt yfir Grindavíkurveg, nærri afleggjaranum að Bláa lóninu, og þá hefur hraun einnig flætt yfir heitavatnslögn. Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira