Vaktin: Eldgos hafið við Sundhnúksgíga Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Lovísa Arnardóttir, Atli Ísleifsson, Jón Þór Stefánsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 8. febrúar 2024 06:11 Frá gosstöðvunum við Sundhnúksgíga RAX Eldgos hófst klukkan sex í morgun í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna heitavatnsskorts á Suðurnesjum. Hraun hefur flætt yfir Grindavíkurveg, nærri afleggjaranum að Bláa lóninu, og þá hefur hraun einnig flætt yfir heitavatnslögn. Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Sjá meira