Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:01 Victor Osimhen er veikur og gæti misst af undanúrslitaleiknum annað kvöld. Getty/Ulrik Pedersen Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira