Hverfa aftur til fyrra skipulags aðgengis að Grindavík Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2024 11:41 Íbúar munu hafa sex tíma til að athafna sig inni í bænum næstu daga. Vísir/Arnar Á morgun, þriðjudaginn 6.febrúar, verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirframskilgreindan dag til að fara til Grindavíkur í lengri tíma en áður. Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira