Verðmætabjörgun í líflínu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2024 18:02 Úr myndbandi Rakelar Lilju. Til hægri má sjá skemmdir í flísum á baðherbergi hennar. Jörð heldur áfram að gliðna í Grindavík og frekari skemmdir að verða á húsum í bænum. Fimmtíu starfsmönnum fyrirtækis í Grindavík var sagt upp vegna hamfaranna. Eldgos gæti hafist á næstu vikum eða jafnvel dögum. Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent