Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 22:14 Daniele De Rossi og Gianluca Mancini fara yfir málin í leik kvöldsins. EPA-EFE/MASSIMO PICA Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Leikurinn var heldur rólegur framan af og ekkert skorað í fyrri hálfleik. Í þeim síðari lifnaði yfir mannskapnum en Paulo Dybala kom gestunum frá Róm yfir eftir aðeins sex mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Giulio Maggiore handlék knöttinn innan vítateigs. Hinn þrítugi Dybala hefur átt gott tímabil og skoraði sitt fimmta deildarmark á leiktíðinni af vítapunktinum. Hann hefur einnig lagt upp sex til viðbótar í aðeins 14 leikjum. Lorenzo Pellegrini skoraði svo með góðu skoti eftir undirbúning Rick Karsdorp á 66. mínútu og sigurinn svo gott sem í höfn. Passion. #ASRoma pic.twitter.com/08fWh3DDny— AS Roma English (@ASRomaEN) January 29, 2024 Það skiptir þó miklu máli hver skorar þriðja markið í leikjum og það gerðu heimamenn þessu sinni. Það gerði Grigoris Kastanos með góðum skalla eftir fyrirgjöf Loum Tchaouna og staðan orðin 1-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. José Mourinho, fyrrverandi þjálfari Rómar, hefði eflaust verið ánægður með hvernig hans fyrrverandi lærisveinar vörðu markið það sem eftir lifði leiks. Roma hélt út og vann 2-1 sigur, þeirra annar sigur í röð og De Rossi byrjar því á tveimur sigrum sem aðalþjálfari liðsins. Með sigrinum stekkur Roma upp í 5. sæti deildarinnar með 35 stig. Atalanta er aðeins stigi fyrir ofan en á þó leik til góða. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Leikurinn var heldur rólegur framan af og ekkert skorað í fyrri hálfleik. Í þeim síðari lifnaði yfir mannskapnum en Paulo Dybala kom gestunum frá Róm yfir eftir aðeins sex mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Giulio Maggiore handlék knöttinn innan vítateigs. Hinn þrítugi Dybala hefur átt gott tímabil og skoraði sitt fimmta deildarmark á leiktíðinni af vítapunktinum. Hann hefur einnig lagt upp sex til viðbótar í aðeins 14 leikjum. Lorenzo Pellegrini skoraði svo með góðu skoti eftir undirbúning Rick Karsdorp á 66. mínútu og sigurinn svo gott sem í höfn. Passion. #ASRoma pic.twitter.com/08fWh3DDny— AS Roma English (@ASRomaEN) January 29, 2024 Það skiptir þó miklu máli hver skorar þriðja markið í leikjum og það gerðu heimamenn þessu sinni. Það gerði Grigoris Kastanos með góðum skalla eftir fyrirgjöf Loum Tchaouna og staðan orðin 1-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. José Mourinho, fyrrverandi þjálfari Rómar, hefði eflaust verið ánægður með hvernig hans fyrrverandi lærisveinar vörðu markið það sem eftir lifði leiks. Roma hélt út og vann 2-1 sigur, þeirra annar sigur í röð og De Rossi byrjar því á tveimur sigrum sem aðalþjálfari liðsins. Með sigrinum stekkur Roma upp í 5. sæti deildarinnar með 35 stig. Atalanta er aðeins stigi fyrir ofan en á þó leik til góða.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira