Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 13:30 Akhtam Nazarov og félagar í Tadsíkistan fagna sigri í gærkvöldi eftir æsispennnadi vítaspyrnukeppni. Getty/Adam Nurkiewicz Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira