„Ekki hugsa meira um mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 18:00 Klopp brosir sínu breiðasta Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16