Áfrýjun Rubiales hafnað af FIFA Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 10:05 Rubiales fékk banninu ekki áfrýjað og má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu þrjú árin. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti. Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira