Hestar háma í sig jólatré í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2024 20:30 Katrín Stefánsdóttir hesteigandi og knapi í Þorlákshöfn, sem gefur hestunum sínum meðal annars að éta jólatré þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru engu líkara en hestar í Þorlákshöfn séu meðvitaðir um hvað sé góð endurnýting því margir þeirra éta jólatré með bestu lyst. Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira