Sjáðu geggjað mark Bebe lengst utan af velli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 20:00 Bebe, sem er líklega þekktastur hér á landi fyrr misheppnaðan tíma sinn hjá Manchester United, skoraði sannkallað draumamark á Afríkumótinu í dag. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Bebe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skaut heldur betur upp kollinum á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Fyrrum portúgölsku nýlendurnar Grænhöfðaeyjar og Mósambík áttust við í B-riðli mótsins í dag, en Grænhöfaeyjar höfðu unnið óvæntan sigur gegn Gana í fyrsta leik. Framherjinn Bebe, sem gekk illa að fóta sig hjá Manchester United á sínum tíma, tók þá ákvörðun að skjóta úr aukaspyrnu af um 45 metra færi eftir um hálftíma leik. Bylmingsskot hans reyndist markverði Mósambíkur erfitt fyrir og skoraði Bebe því þetta stórglæsilega mark sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúleg mörk á AFCON Snemma í síðari hálfleik tvöfaldaði Ryan Mendes forystu Grænhöfðaeyja, en síðasta glæsimark leiksins hafði ekki verið skorað. Kevin Pina innsiglaði nefnilega 3-0 sigur Grænhöfðaeyja með þrumuskoti utan af velli, hreint ekki síðra en mark Bebe fyrr í leiknum. Lokatölur því 3-0 og Grænhöfðaeyingar búnir að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Afríkumótsins. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Fyrrum portúgölsku nýlendurnar Grænhöfðaeyjar og Mósambík áttust við í B-riðli mótsins í dag, en Grænhöfaeyjar höfðu unnið óvæntan sigur gegn Gana í fyrsta leik. Framherjinn Bebe, sem gekk illa að fóta sig hjá Manchester United á sínum tíma, tók þá ákvörðun að skjóta úr aukaspyrnu af um 45 metra færi eftir um hálftíma leik. Bylmingsskot hans reyndist markverði Mósambíkur erfitt fyrir og skoraði Bebe því þetta stórglæsilega mark sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúleg mörk á AFCON Snemma í síðari hálfleik tvöfaldaði Ryan Mendes forystu Grænhöfðaeyja, en síðasta glæsimark leiksins hafði ekki verið skorað. Kevin Pina innsiglaði nefnilega 3-0 sigur Grænhöfðaeyja með þrumuskoti utan af velli, hreint ekki síðra en mark Bebe fyrr í leiknum. Lokatölur því 3-0 og Grænhöfðaeyingar búnir að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Afríkumótsins.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira