Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 07:31 Stuðningsmenn Manchester United lifðu í voninni um að losna við Glazer-fjölskylduna en ekkert varð að því. Getty/Clive Brunskill Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Viðræður við kaupsýslumanninn frá Katar fóru fram frá febrúar 2023 til október 2023 en þá dró hann sig út úr viðræðunum. Skjöl sem enduðu hjá SEC, bandarískri alríkisstofnun sem fer með málefni tengdum útgáfu, sölu og skrásetningu verðbréfa, sýna það svart á hvítu að Sheik Jassim átti ekki peninginn sem hann þóttist eiga. Hann hafði því á pappírnum ekki efni á því að kaupa enska félagið. ESPN segir frá. BREAKING: The Qatari bidder for Manchester United, Sheikh Jassim, was unable to prove he had sufficient finance to be able to do a deal.In filing submitted to the US Securities and Exchange Commission to confirm Sir Jim Ratcliffe s acquisition of 27.69% of the club, Jassim pic.twitter.com/1ZBAoxz1dp— Man United Fan Club (@manufcnow) January 18, 2024 SEC er sjálfstæð stofnun sem vinnur fyrir bandarísk stjórnvöld með það markmið að verja fjárfesta og passa upp á sanngirni á markaði. ESPN segir frá þessu en mörgum fannst skrýtið af hverju Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja Sheiknum félagið en málið dróst á langinn. Á aðfangadag var það síðan tilkynnt að breski milljarðamæringurinn myndi eignast 25 prósent hlut í Manchester United og borga fyrir það 1,3 milljarða punda eða 228 milljarða króna. Sheikinn tilkynnti það þegar hann hætti við tilboðið sitt að hann væri pirraður yfir því Glazer-fjölskyldan vildi fá allt of mikið fyrir félagið. Sheikh Jassim hélt því fram að hann ætlaði að kaupa allt félagið og losa stuðningsmenn United alveg við Glazers fjölskylduna en nú lítur út fyrir að hann hafi aldrei átt peninga til að kaupa enska félagið. Draumurinn um að sleppa undan Glazers martröðinni var því aldrei raunhæfur möguleiki fyrir United fólk. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Viðræður við kaupsýslumanninn frá Katar fóru fram frá febrúar 2023 til október 2023 en þá dró hann sig út úr viðræðunum. Skjöl sem enduðu hjá SEC, bandarískri alríkisstofnun sem fer með málefni tengdum útgáfu, sölu og skrásetningu verðbréfa, sýna það svart á hvítu að Sheik Jassim átti ekki peninginn sem hann þóttist eiga. Hann hafði því á pappírnum ekki efni á því að kaupa enska félagið. ESPN segir frá. BREAKING: The Qatari bidder for Manchester United, Sheikh Jassim, was unable to prove he had sufficient finance to be able to do a deal.In filing submitted to the US Securities and Exchange Commission to confirm Sir Jim Ratcliffe s acquisition of 27.69% of the club, Jassim pic.twitter.com/1ZBAoxz1dp— Man United Fan Club (@manufcnow) January 18, 2024 SEC er sjálfstæð stofnun sem vinnur fyrir bandarísk stjórnvöld með það markmið að verja fjárfesta og passa upp á sanngirni á markaði. ESPN segir frá þessu en mörgum fannst skrýtið af hverju Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja Sheiknum félagið en málið dróst á langinn. Á aðfangadag var það síðan tilkynnt að breski milljarðamæringurinn myndi eignast 25 prósent hlut í Manchester United og borga fyrir það 1,3 milljarða punda eða 228 milljarða króna. Sheikinn tilkynnti það þegar hann hætti við tilboðið sitt að hann væri pirraður yfir því Glazer-fjölskyldan vildi fá allt of mikið fyrir félagið. Sheikh Jassim hélt því fram að hann ætlaði að kaupa allt félagið og losa stuðningsmenn United alveg við Glazers fjölskylduna en nú lítur út fyrir að hann hafi aldrei átt peninga til að kaupa enska félagið. Draumurinn um að sleppa undan Glazers martröðinni var því aldrei raunhæfur möguleiki fyrir United fólk.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira