Innlent

Myndir úr eftir­lits­flugi Land­helgis­gæslunnar

Árni Sæberg skrifar
Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, fékk að fara með vísindamönnunum í eftirlitsflugið.
Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, fékk að fara með vísindamönnunum í eftirlitsflugið. Vísir/RAX

Vísindamenn eru í eftirlitsflugi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Myndir teknar úr þyrlunni benda til þess að gossprunga sé opin beggja megin varnargarðs norðan Grindavíkur.

Hér að neðan má sjá myndir úr fluginu frá Ragnari Axelssyni og Almannavörnum.

Vísir/RAX

Vísir/RAX

Almannavarnir

Almannavarnir

Vísir/RAX


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×