Hátt í tvö þúsund manns mættu í samstöðugöngu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. janúar 2024 22:43 Mótmælendur með blys. Askur Hrafn Fjölmenn samstöðuganga fyrir Palestínu var gengin niður Laugaveg í dag. Skipuleggjendur telja að hátt í tvö þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni, sem endaði með samstöðufundi á Austurvelli. Gangan er sú sjöunda sem gengin er síðan stríðið á Gasa hófst 7. október. Mótmælendur kröfðust þess meðal annars að íslensk stjórnvöld lýstu yfir stuðningi með kæru Suður-Afríku gegn Ísrael, sem nú er tekin fyrir í alþjóðadómstólnum í Haag. Gengið var frá utanríkisráðuneytinu niður á Austurvöll. „Fjölskyldusameiningar strax! Alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk strax! Vopnahlé strax! Slítið stjórnmálasambandi við Ísrael! Beitið viðskiptaþvingunum á Ísrael!“ voru aðrar kröfur mótmælenda. „Okkar börn!“ Meira en tíu þúsund börn hafa látist á Gasa frá upphafi stríðs samkvæmt tölum Barnaheilla. Askur Hrafn „Vopnahlé strax!“Askur Hrafn Mikill fjöldi fólks lagði leið sína niður í bæ í dag.Askur Hrafn Mótmælandi veifar íslenska fánanum. Askur Hrafn Svo voru sungnir baráttusöngvar.Askur Hrafn Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Gangan er sú sjöunda sem gengin er síðan stríðið á Gasa hófst 7. október. Mótmælendur kröfðust þess meðal annars að íslensk stjórnvöld lýstu yfir stuðningi með kæru Suður-Afríku gegn Ísrael, sem nú er tekin fyrir í alþjóðadómstólnum í Haag. Gengið var frá utanríkisráðuneytinu niður á Austurvöll. „Fjölskyldusameiningar strax! Alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk strax! Vopnahlé strax! Slítið stjórnmálasambandi við Ísrael! Beitið viðskiptaþvingunum á Ísrael!“ voru aðrar kröfur mótmælenda. „Okkar börn!“ Meira en tíu þúsund börn hafa látist á Gasa frá upphafi stríðs samkvæmt tölum Barnaheilla. Askur Hrafn „Vopnahlé strax!“Askur Hrafn Mikill fjöldi fólks lagði leið sína niður í bæ í dag.Askur Hrafn Mótmælandi veifar íslenska fánanum. Askur Hrafn Svo voru sungnir baráttusöngvar.Askur Hrafn
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira