Matić hættur að mæta á æfingar Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 17:01 Nemanja Matic er samningsbundinn Rennes til ársins 2025 en hefur ekki látið sjá sig á æfingum undanfarna daga. Maria Jose Segovia/DeFodi Images via Getty Images Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Matic gekk til liðs við Rennes síðasta sumar eftir eitt ár hjá AS Roma. Þar áður hafði hann leikið fyrir Manchester United, Chelsea og Benfica. Rennes gaf svo út yfirlýsingu í þar sem Matic var skammaður fyrir að láta ekki sjá sig á æfingum undanfarna daga. Matic sást yfirgefa borgina sína ásamt fjölskyldu fyrir þremur dögum síðan, en lét engann hjá félaginu vita af brotthvarfinu. Félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og óskiljanlega þar sem um reynslumikinn leikmann væri að ræða, sem er samningsbundinn félaginu til ársins 2024. Réaction du Stade Rennais F.C. au sujet de l’absence de Nemanja Matić aux entraînements— Stade Rennais F.C. (@staderennais) January 11, 2024 Sögusagnir hafa lengi verið á lofti um ósætti Matic eftir komuna til Rennes. Lyon hefur verið talinn líklegasti áfangastaður kappans. Hann greip þó sjálfur til samfélagsmiðla í gær, axlaði ábyrgð á fjarveru sinni og útskýrði hvað honum stæði til. Déclaration de Nemanja Matic dans sa story Instagram 📸#Matic pic.twitter.com/dhSpDq5FjB— ❤️QH69💙 (@Quentin_Amg63) January 11, 2024 Franskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Matic sé ósáttur við Rennes vegna brotinna loforða um skólagöngu barna sinna. Félagið hafi lofað því að þau gætu sótt sama alþjóðlega skóla og þau hafa alltaf gert, en síðan kom á daginn að skólinn hafði enga starfsemi í borginni. Hvað verður um miðjumanninn knáa er enn óljóst, eins og hann segir sjálfur mun hann funda með Rennes um framhaldið en ólíklegt verður að teljast að hann haldi kyrru fyrir hjá félaginu. Franski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Matic gekk til liðs við Rennes síðasta sumar eftir eitt ár hjá AS Roma. Þar áður hafði hann leikið fyrir Manchester United, Chelsea og Benfica. Rennes gaf svo út yfirlýsingu í þar sem Matic var skammaður fyrir að láta ekki sjá sig á æfingum undanfarna daga. Matic sást yfirgefa borgina sína ásamt fjölskyldu fyrir þremur dögum síðan, en lét engann hjá félaginu vita af brotthvarfinu. Félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og óskiljanlega þar sem um reynslumikinn leikmann væri að ræða, sem er samningsbundinn félaginu til ársins 2024. Réaction du Stade Rennais F.C. au sujet de l’absence de Nemanja Matić aux entraînements— Stade Rennais F.C. (@staderennais) January 11, 2024 Sögusagnir hafa lengi verið á lofti um ósætti Matic eftir komuna til Rennes. Lyon hefur verið talinn líklegasti áfangastaður kappans. Hann greip þó sjálfur til samfélagsmiðla í gær, axlaði ábyrgð á fjarveru sinni og útskýrði hvað honum stæði til. Déclaration de Nemanja Matic dans sa story Instagram 📸#Matic pic.twitter.com/dhSpDq5FjB— ❤️QH69💙 (@Quentin_Amg63) January 11, 2024 Franskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Matic sé ósáttur við Rennes vegna brotinna loforða um skólagöngu barna sinna. Félagið hafi lofað því að þau gætu sótt sama alþjóðlega skóla og þau hafa alltaf gert, en síðan kom á daginn að skólinn hafði enga starfsemi í borginni. Hvað verður um miðjumanninn knáa er enn óljóst, eins og hann segir sjálfur mun hann funda með Rennes um framhaldið en ólíklegt verður að teljast að hann haldi kyrru fyrir hjá félaginu.
Franski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira