Blaðamenn drepnir í loftárás Ísraels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. janúar 2024 13:19 Blaðamaðurinn Wael al-Dahdouh kveður son sinn. Hann hafði þegar misst eiginkonu sína og tvö börn í loftárásum. AP/Hatem Ali Ísraelsk árás á borgina Rafah í suðurhluta Gasasvæðisins drap tvo palestínska blaðamenn sem voru að fjalla um stríðið samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á svæðinu. Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira