Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 10:00 Danielle van de Donk og Ellie Carpenter kyssa bikar sem þær unnu saman með Lyon. @elliecarpenterr Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn