Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 10:00 Danielle van de Donk og Ellie Carpenter kyssa bikar sem þær unnu saman með Lyon. @elliecarpenterr Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn