Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 08:30 Ricardo Formosinho svaraði símtali frá José Mourinho á miðjum blaðamannafundi. Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham. Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham.
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira