Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:58 Albert Guðmundsson heldur áfram að sýna snilli sína í ítölsku úrvalsdeildinni. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan. Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan.
Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2
Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira