Daginn tekur að lengja á ný Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 08:41 Á morgun nýtur birtu örfáum sekúndum lengur en í dag. Vísir/Vilhelm Vetrarsólstöður voru á fjórða tímanum í nótt. Frá og með deginum í dag tekur sól að hækka á lofti og hver dagur verður örlítið lengri en dagurinn á undan, mörgum eflaust til mikillar ánægju. Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn. Veður Tímamót Jól Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn.
Veður Tímamót Jól Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira