Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:31 Nasser Al-Khelaifi og Florentino Perez eru forsetar tveggja af stærstu fótboltaklúbbum heims. Getty/Mustafa Yalcin Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira