Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:31 Nasser Al-Khelaifi og Florentino Perez eru forsetar tveggja af stærstu fótboltaklúbbum heims. Getty/Mustafa Yalcin Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Dómurinn í gær var að FIFA og UEFA væru í órétti að banna félögum að ganga til liðs við nýja knattspyrnudeildir eins og Ofurdeild Evrópu. Evrópsk félög hafa keppst við að fordæma Ofurdeildina síðan en á Spáni vilja stórliðin tvö að hún verði að veruleika. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Í kjölfarið dómsins í gær komu fram í dagsljósið ný plön um nýja útgáfu af Ofurdeildinni þar sem lið færast á milli þriggja deilda og ný félög eiga líka möguleika á því að komast þangað inn. Real Madrid setti saman kynningarmyndband á nýju deildinni. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, leyfði sér að skjóta á Florentino Perez, forseta Real Madrid. Ástæðan er ræða Perez um Ofurdeildina á miðlum Real Madrid. Perez lofaði Ofurdeildina en tók upp myndbandið af sér fyrir framan alla Meistaradeildarbikarana sem Real Madrid hefur unnið í gegnum tíðina. „Það er skrýtið að tala um Ofurdeildina með alla Meistaradeildarbikarana á bak við þig,“ skrifaði Nasser Al-Khelaifi og benti á hræsni forseta Real. Real Madrid hefur aldrei látið af baráttu sinni fyrir Ofurdeildinni og það þrátt fyrir að félagið sé það sigursælasta í sögu Meistaradeildar UEFA. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ofurdeildin Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira