„Get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig“ Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 10:07 Leoncie skrifar daglega tónlist og ver um þremur klukkustundum á dag í að þrífa heima hjá sér. Hún vinnur nú einnig að ævisögu sinni. Aðsend Leoncie vinnur nú að nýrri ævisögu. Hún vill segja sögu sína sjálf. Hún er tónlistakona og skemmtikraftur og segist hafa nóg að gera. Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar. Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tónarúm - VÖK Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar.
Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tónarúm - VÖK Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30
Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30
Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið