Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður 24. nóvember 2016 13:00 Leoncie heldur lokatónleika sína á Íslandi um næstu helgi. Hún ætlar að flytjast til Indlands, leigja húsið sitt til samkynhneigðra og hafa krókódíla sem gæludýr. Mynd/Úr einkasafni Á tónleikunum mun ég spila nýtt efni í bland við Leoncie-smelli. Þetta verður bara gaman, ekkert annað en stuð enda er ég í miklu stuði,“ segir tónlistarkonan Leoncie en hún ætlar að flytja bráðum til Indlands til að sinna stjórnmálum. Þetta verða því væntanlega lokatónleikar hennar hér á landi – í einhvern tíma allavega. „Mér hefur verið boðið að vera með í pólitík á Indlandi. Mér er alvara með því og það er gott skref. Ég get ekki sagt hvað flokkurinn heitir en þetta er flokkur sem ætlar að klífa metorðastigana í pólitík á Indlandi.“ Aðspurð hvort hún stefni að því að verða hin indverska Katrín Jakobsdóttir svarar Leoncie hlæjandi: „Nei, ég ætla að vera frekar eins og Gandí. Flokkurinn vill að ég standi mig fyrir sig og safni eins mörgum atkvæðum og ég get þannig að ég sagði bara já takk þegar mér var boðið þetta.“ Eiginmaður hennar, Viktor, ætlar að fylgja sinni spúsu til ættlands hennar. Þar ætla þau að koma sér upp fallegu húsi og hafa krókódíla sem gæludýr. „Þetta er mjög spennandi verkefni og ég er mjög spennt og hlakka mikið til. Ég ætla að vera með krókódíla sem gæludýr á Indlandi. Krókódílar eru uppáhaldsgæludýrin mín og ég ætla að skíra þá einhverjum flottum nöfnum.“Dr. Gunni tekur lagið.Hún segir að húsið sitt sé komið í söluferli en það taki tíma að selja og finna almennilegt hús á Indlandi. „Ég er búin að ganga frá því að fá krókódílana. Þeir bíða bara eftir mér. Svona hlutir taka tíma. Það gæti líka vel verið að ég hætti við að selja og leigi húsið frekar. Þá er ég að spá í að leigja það samkynhneigðu fólki. Sumir geta ekki fengið hús til leigu og þetta gæti verið góð lausn. Gatan þarfnast líka meiri gleði og í mínu húsi er alltaf gleði og glaumur þannig að hér má halda fjölmörg partí,“ segir hún og hlær. Nýja platan hennar, Mr. Lusty, var tekin upp á stuttum tíma. „Upptökustjórinn Kristján var frábær. Hann hafði aldrei kynnst öðrum eins hraða og í mér. Hann var atvinnumaður fram í fingurgóma. Ég spurði hann hvort hann gæti unnið á Leoncie-hraða og hann gat það. Það fæddust margir töfrar og ég hef aldrei upplifað svona töfra í íslensku stúdíói.“ Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Á tónleikunum mun ég spila nýtt efni í bland við Leoncie-smelli. Þetta verður bara gaman, ekkert annað en stuð enda er ég í miklu stuði,“ segir tónlistarkonan Leoncie en hún ætlar að flytja bráðum til Indlands til að sinna stjórnmálum. Þetta verða því væntanlega lokatónleikar hennar hér á landi – í einhvern tíma allavega. „Mér hefur verið boðið að vera með í pólitík á Indlandi. Mér er alvara með því og það er gott skref. Ég get ekki sagt hvað flokkurinn heitir en þetta er flokkur sem ætlar að klífa metorðastigana í pólitík á Indlandi.“ Aðspurð hvort hún stefni að því að verða hin indverska Katrín Jakobsdóttir svarar Leoncie hlæjandi: „Nei, ég ætla að vera frekar eins og Gandí. Flokkurinn vill að ég standi mig fyrir sig og safni eins mörgum atkvæðum og ég get þannig að ég sagði bara já takk þegar mér var boðið þetta.“ Eiginmaður hennar, Viktor, ætlar að fylgja sinni spúsu til ættlands hennar. Þar ætla þau að koma sér upp fallegu húsi og hafa krókódíla sem gæludýr. „Þetta er mjög spennandi verkefni og ég er mjög spennt og hlakka mikið til. Ég ætla að vera með krókódíla sem gæludýr á Indlandi. Krókódílar eru uppáhaldsgæludýrin mín og ég ætla að skíra þá einhverjum flottum nöfnum.“Dr. Gunni tekur lagið.Hún segir að húsið sitt sé komið í söluferli en það taki tíma að selja og finna almennilegt hús á Indlandi. „Ég er búin að ganga frá því að fá krókódílana. Þeir bíða bara eftir mér. Svona hlutir taka tíma. Það gæti líka vel verið að ég hætti við að selja og leigi húsið frekar. Þá er ég að spá í að leigja það samkynhneigðu fólki. Sumir geta ekki fengið hús til leigu og þetta gæti verið góð lausn. Gatan þarfnast líka meiri gleði og í mínu húsi er alltaf gleði og glaumur þannig að hér má halda fjölmörg partí,“ segir hún og hlær. Nýja platan hennar, Mr. Lusty, var tekin upp á stuttum tíma. „Upptökustjórinn Kristján var frábær. Hann hafði aldrei kynnst öðrum eins hraða og í mér. Hann var atvinnumaður fram í fingurgóma. Ég spurði hann hvort hann gæti unnið á Leoncie-hraða og hann gat það. Það fæddust margir töfrar og ég hef aldrei upplifað svona töfra í íslensku stúdíói.“
Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög