Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu í nótt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. desember 2023 12:58 Himinn var rauður þegar eldgosið var í hámarki í nótt sem leið. Von er á gosmengun á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Aníta guðlaug Einar Halldórsson teymisstjóri loftgæðateymis Umhverfissstofnunar segir að gosmengunar gæti orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða fyrramálið. Það kemur einnig fram í tilkynningu á síðu Veðurstofunnar. Einar segir í samtali við fréttastofu að gasmengunin úr gosinu sé ekki eins mikil og búist var við miðað við stærð strókana sem sáust í gær. Hann segir að það sé líklega vegna þess að kvikan hafi að mestu leyti verið búin að afgasa sig þegar hún braust upp á yfirborðið á ellefta tímanum í gær. Lykt í Þorlákshöfn „Það hefur lítið verið um gasmengun, allavega enn sem komið er í byggð. Það var aðeins í Selfossi í nótt en fór ekki yfir heilsuverndarmörk,“ segir Einar og bætir við að staðan líti betur út en hún gerði í gærkvöldi. Samt sem áður hafi borist tilkynning frá íbúa í Þorlákshöfn sem sagði að sterk brennisteinslykt fyndist í bænum. „Vindáttin er þannig að hún færist aðeins yfir Vestmannaeyjar og þar en þá verður hún búin að þynnast aðeins út. Samt sem áður ætti hún að vera undir heilsuverndarmörkum miðað við þetta líkan,“ segir Einar. Mengunin er ekki slík að hún ógni heilsu fólks en að þó geti verið að viðkvæmir finni fyrir einkennum ef það er úti í langan tíma þegar mengunin er sem þéttust. Vestmannaeyjar í dag, Reykjavík á morgun Í tilkynningu Veðurstofu segir að lítil virkni sé við suðurenda sprungunnar við Hagafell og að mesta hraunsrennslið leiti í austur í átt að Fagradalsfjalli. Einnig að gosmökkurinn bærist í dag undan vestan og norðvestan átt. „Gasmengunar gæti orðið vart í Vestmannaeyjum í dag, en ekki annars staðar í byggð. Samkvæmt veðurspá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða í fyrramálið,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að nýtt hættumatskort sé í bígerð og að það verði birt seinna í dag. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Reykjavík Ölfus Vestmannaeyjar Loftgæði Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Einar segir í samtali við fréttastofu að gasmengunin úr gosinu sé ekki eins mikil og búist var við miðað við stærð strókana sem sáust í gær. Hann segir að það sé líklega vegna þess að kvikan hafi að mestu leyti verið búin að afgasa sig þegar hún braust upp á yfirborðið á ellefta tímanum í gær. Lykt í Þorlákshöfn „Það hefur lítið verið um gasmengun, allavega enn sem komið er í byggð. Það var aðeins í Selfossi í nótt en fór ekki yfir heilsuverndarmörk,“ segir Einar og bætir við að staðan líti betur út en hún gerði í gærkvöldi. Samt sem áður hafi borist tilkynning frá íbúa í Þorlákshöfn sem sagði að sterk brennisteinslykt fyndist í bænum. „Vindáttin er þannig að hún færist aðeins yfir Vestmannaeyjar og þar en þá verður hún búin að þynnast aðeins út. Samt sem áður ætti hún að vera undir heilsuverndarmörkum miðað við þetta líkan,“ segir Einar. Mengunin er ekki slík að hún ógni heilsu fólks en að þó geti verið að viðkvæmir finni fyrir einkennum ef það er úti í langan tíma þegar mengunin er sem þéttust. Vestmannaeyjar í dag, Reykjavík á morgun Í tilkynningu Veðurstofu segir að lítil virkni sé við suðurenda sprungunnar við Hagafell og að mesta hraunsrennslið leiti í austur í átt að Fagradalsfjalli. Einnig að gosmökkurinn bærist í dag undan vestan og norðvestan átt. „Gasmengunar gæti orðið vart í Vestmannaeyjum í dag, en ekki annars staðar í byggð. Samkvæmt veðurspá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða í fyrramálið,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að nýtt hættumatskort sé í bígerð og að það verði birt seinna í dag.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Reykjavík Ölfus Vestmannaeyjar Loftgæði Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira