Harry Kane sló 69 ára gamalt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 16:01 Harry Kane fagnar öðru marka sinn á móti Stuttgart um helgina. AP/Matthias Schrader Harry Kane heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í þýsku deildinni og bætir hvert metið á fætur öðru. Kane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Bayern á Stuttgart um helgina og er með því kominn með tuttugu deildarmörk á tímabilinu. - Fewest appearances for a player to reach 20 Bundesliga goals14 - Harry Kane 21 - Uwe Seeler 22 - Erling Haaland 24 - Timo Konietzka 24 - Klaus Matischak #Bundesliga #FCBVFB— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 17, 2023 Með því að ná tuttugasta markinu í aðeins fjórtánda leiknum sínum þá bætti enski landsliðsfyrirliðinn 69 ára gamalt met. Gamla metið yfir að komast í tuttugu mörk í fæstum leikjum í byrjun ferils síns í þýsku deildinni var frá tímabilinu 1954–1955 þegar Uwe Seeler náði því í sínum 21. leik. Erling Braut Haaland var mjög nálægt því að jafna met Seeler þegar hann kom í deildina fyrir nokkrum árum en tuttugasta markið hans kom í leik númer 22. Metið lifði hins vegar ekki af innkomu Kane sem hefur skorað í ellefu af fjórtán deildarleikjum Bayern á leiktíðinni þar af tvö mörk eða fleiri í sex leikjum. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Kane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Bayern á Stuttgart um helgina og er með því kominn með tuttugu deildarmörk á tímabilinu. - Fewest appearances for a player to reach 20 Bundesliga goals14 - Harry Kane 21 - Uwe Seeler 22 - Erling Haaland 24 - Timo Konietzka 24 - Klaus Matischak #Bundesliga #FCBVFB— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 17, 2023 Með því að ná tuttugasta markinu í aðeins fjórtánda leiknum sínum þá bætti enski landsliðsfyrirliðinn 69 ára gamalt met. Gamla metið yfir að komast í tuttugu mörk í fæstum leikjum í byrjun ferils síns í þýsku deildinni var frá tímabilinu 1954–1955 þegar Uwe Seeler náði því í sínum 21. leik. Erling Braut Haaland var mjög nálægt því að jafna met Seeler þegar hann kom í deildina fyrir nokkrum árum en tuttugasta markið hans kom í leik númer 22. Metið lifði hins vegar ekki af innkomu Kane sem hefur skorað í ellefu af fjórtán deildarleikjum Bayern á leiktíðinni þar af tvö mörk eða fleiri í sex leikjum. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira