Fyrstu brottfarir klukkan ellefu Árni Sæberg skrifar 18. desember 2023 09:13 Vinnustöðvanir flugumferðarstjóra hafa mikil áhrif á Icelandair og Play. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra héldu áfram í nótt þegar flugumferðarstjórar lögðu niður störf í þriðja skiptið. Verkfallið hefur áhrif á alla umferð um Keflavíkurflugvöll og fjölda flugferða hefur verið frestað. Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira