Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 10:01 André Onana hélt hreinu á Anfield í gær. getty/Peter Byrne André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. Rúmlega 57 þúsund manns á Anfield þegar Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ekki hafa verið fleiri á deildarleik á Anfield síðan 1949. Onana sagði hin fræga stemmning á Anfield hefði farið algjörlega fram hjá sér. „Ég fann ekkert,“ sagði Onana aðspurður hvort hann hefði orðið var við stemmninguna á Anfield. „Hjá Manchester United færðu þetta. Ég verð að vera tilbúinn fyrir allt. Ég er vanur að spila stóra leiki með mikilli ákefð. Það var fínt að spila hér í dag. Við spiluðum við gott lið en sýndum að við erum með góða leikmenn. Sem Manchester United verðurðu að reyna að vinna.“ Eftir leikinn gagnrýndi Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, fyrir að spila ekki til sigurs og sagði að Rauði herinn hefði átt skilið að vinna leikinn. Vegna úrslitanna í gær missti Liverpool toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal. United er í 7. sætinu. Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Sport Fleiri fréttir Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Rúmlega 57 þúsund manns á Anfield þegar Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ekki hafa verið fleiri á deildarleik á Anfield síðan 1949. Onana sagði hin fræga stemmning á Anfield hefði farið algjörlega fram hjá sér. „Ég fann ekkert,“ sagði Onana aðspurður hvort hann hefði orðið var við stemmninguna á Anfield. „Hjá Manchester United færðu þetta. Ég verð að vera tilbúinn fyrir allt. Ég er vanur að spila stóra leiki með mikilli ákefð. Það var fínt að spila hér í dag. Við spiluðum við gott lið en sýndum að við erum með góða leikmenn. Sem Manchester United verðurðu að reyna að vinna.“ Eftir leikinn gagnrýndi Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, fyrir að spila ekki til sigurs og sagði að Rauði herinn hefði átt skilið að vinna leikinn. Vegna úrslitanna í gær missti Liverpool toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal. United er í 7. sætinu.
Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Sport Fleiri fréttir Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira