Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:57 Sergio Rico stefnir á endurkomu eftir að hafa verið nær dauða en lífi í vor Vísir/Getty Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain. Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain.
Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31
Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46
Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02