Harry lagði Mirror í hakkaramáli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 11:40 Harry Bretaprins var að vonum hæstánægður með niðurstöðuna. EPA-EFE/Christopher Neundorf Harry Bretaprins hefur lagt eigendur breska götublaðsins Daily Mirror í máli sem hann höfðaði á hendur þeim fyrir að hafa brotist inn í síma hans. Þeim hefur verið gert að greiða prinsinum bætur sem nema 140 þúsund pundum eða rúmum 25 milljónum króna. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig. Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Innlent Læknar fresta verkfalli Innlent Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Innlent Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Innlent Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig.
Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Innlent Læknar fresta verkfalli Innlent Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Innlent Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Innlent Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Sjá meira