Boris Johnson bað Breta afsökunar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 14:55 Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var niðurlútur þegar vitnaleiðslur hófust í dag. Vísir/AP Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, bað Breta afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimsfaraldri COVID-19 í upphafi vitnaleiðslna sem hófust yfir honum í dag. Hann segir að hann hefði ekki tekið öðruvísi ákvarðanir í dag. Eins og fram hefur komið stendur yfir rannsókn á framgöngu stjórnvalda í Bretlandi í kórónuveirufaraldrinum. Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Johnson sætti mikilli gagnrýni eftir að meðal annars kom í ljós að haldin hefðu verið vinnustaðapartý í forsætisráðuneytinu á tímum samkomutakmarkana. Johnson hefur meðal annars þvertekið fyrir að hafa eytt WhatsApp-skilaboðum sínum sem hann sendi þegar veirunnar varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar í Bretlandi. Hafi misreiknað hápunkt faraldursins Johnson sagði það ekki rétt að hann hafi ekki getað tekið ákvarðanir um samkomutakmarkanir í byrjun faraldursins. Hann segir að bresk stjórnvöld hafi misreiknað það hvenær faraldurinn myndi ná hápunkti sínum. Þau hafi haldið að faraldurinn myndi ná hápunkti í maí eða júní. Það hafi gerst fyrr. Þá segist hann ekki geta sagt neitt til um það hvort hann hefði farið fyrr í samkomutakmarkanir í landinu. Hann taki fulla ábyrgð á þeim ákvörðunum sem hann hafi tekið á þessum tíma. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira
Eins og fram hefur komið stendur yfir rannsókn á framgöngu stjórnvalda í Bretlandi í kórónuveirufaraldrinum. Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Johnson sætti mikilli gagnrýni eftir að meðal annars kom í ljós að haldin hefðu verið vinnustaðapartý í forsætisráðuneytinu á tímum samkomutakmarkana. Johnson hefur meðal annars þvertekið fyrir að hafa eytt WhatsApp-skilaboðum sínum sem hann sendi þegar veirunnar varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar í Bretlandi. Hafi misreiknað hápunkt faraldursins Johnson sagði það ekki rétt að hann hafi ekki getað tekið ákvarðanir um samkomutakmarkanir í byrjun faraldursins. Hann segir að bresk stjórnvöld hafi misreiknað það hvenær faraldurinn myndi ná hápunkti sínum. Þau hafi haldið að faraldurinn myndi ná hápunkti í maí eða júní. Það hafi gerst fyrr. Þá segist hann ekki geta sagt neitt til um það hvort hann hefði farið fyrr í samkomutakmarkanir í landinu. Hann taki fulla ábyrgð á þeim ákvörðunum sem hann hafi tekið á þessum tíma.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira