Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 08:34 Greta Thunberg segir samtökin FFF alltaf hafa ljáð hinum kúguðu rödd. EPA-EFE/ANDY RAIN Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“ Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“
Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira