Innlent

Gróðureldar um allan heim og asahláka á allra vörum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Þessi starfsmaður vegagerðarinnar vann hetjudáð í janúarmánuði þegar asahlákan skall á.
Þessi starfsmaður vegagerðarinnar vann hetjudáð í janúarmánuði þegar asahlákan skall á.

Árið byrjaði eins og það síðasta endaði: Með mestu kuldatíð í manna minnum. Svo tók við hin margumtalaða asahláka, sem setti samfélagið á Suðvesturhorni landsins nánast á hliðina. Svo var vont veður og lægðir fram á sumar og fjöldamörg snjóflóð féllu á Austfjörðum.

Ekkert svakalega jákvæður eða skemmtilegur fyrri helmingur árs og sá síðari var lítið skárri. Sumarið var mjög hlýtt, þegar það loks lét sjá sig, sem margir fagna líklega. 

Það leiddi þó til þess að gróðueldar brunnu víða, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Öfgarnar voru í allar áttir, hamfararigningar létu á sér kræla með tilheyrandi flóðum og skriðum. Lítum um öxl, loftslagsviðburðir ársins.

Klippa: Loftslagið

Í síðasta annál var fjallað um sigurvegara ársins. Annálin má sjá hér að neðan.

Frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2023 í desember. Í næsta annál verða gullmolar Magnúsar Hlyns rifjaðir upp.


Tengdar fréttir

Þetta eru sigurvegarar ársins

Íslendingar unnu marga frækna sigra á árinu, saman og hver í sínu lagi. Í þessum fyrsta annál fréttastofunnar fyrir árið 2023 beinum við sjónum okkar að téðum sigrum; stórum, smáum og allt þar á milli.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×