Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 19:11 Matip hefur spilað vel með Liverpool upp á síðkastið en verður frá keppni vegna meiðsla næstu misserin. Marc Atkins/Getty Images Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira