Benfica missti niður þriggja marka forystu og PSV komið áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 22:31 Joao Mario skoraði þrennu gegn Inter í kvöld. Vísir/Getty Það var mikið skorað í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Benfica fór illa að ráði sínu gegn Inter á heimavelli og þá kom PSV sér í góða stöðu í B-riðli. Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira