Segir ríkisstjórnina skila auðu í baráttunni við verðbólguna Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2023 20:06 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Formaður Viðreisnar gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag fyrir aðgerðarleysi í baráttunni við verðbólgu og háa vexti. Það eina sem ríkisstjórnin hyggðist gera til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs væri flatur niðurskurður án allrar forgangsröðunar. Ekkert væri gert til að draga í raun úr útgjöldum ríkissjóðs. „Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún. Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún.
Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira