Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 10:07 Tónlistarmaðurinn ástsæli stofnaði Elton John AIDS Foundation árið 1992 og hefur safnað yfir 565 milljónum dala fyrir baráttuna gegn alnæmi. Getty/WireImage/Rob Ball Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira