Fimmtán ára piltur talinn hafa stungið jafnaldra sinn til bana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 09:04 Fimmtán ára piltur er grunaður um að hafa stungið jafnaldra sinn til bana síðdegis í gær. EPA/EMIL HELMS Fimmtán ára danskur piltur verður dreginn fyrir dómara í dag og yfirheyrður. Pilturinn er grunaður um að hafa stungið jafnaldra sinn til bana í bænum Grenaa á Jótlandi í gær. Pilturinn hefur verið ákærður fyrir manndráp. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Austur-Jótlandi að um korter í sex síðdegis í gær hafi lögreglu borist tilkynning um stunguárás á lestarstöðinni í Grenaa. Stuttu eftir útkall hafi nokkrar lögreglusveitir verið mættar á staðinn. Fimmtán ára gamall piltur hafi þar fundist illa særður og verið fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl en endurlífgunartilraunir ekki borið árangur. Í kjölfarið hafi lögregla lokað svæðið af og rannsókn hafist. Klukkan 19:10 hafi fimmtán ára gamall piltur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu. „Piltarnir tveir þekktust og svo virðist sem þeir hafi átt í útistöðum sem leiddu til einhvers konar uppgjörs á sunnudagskvöld. Engin tengsl eru talin við skipulagða glæpastarfsemi eða einhvers konar hópadeilur. Allt bendir til að deilur drengjanna tveggja hafi ágerst og endað á þennan hátt en rannsókn er enn stutt á veg kominn,“ er haft eftir rannsóknarlögreglumanninum Flemming Nørgaard í tilkynningu lögreglu. Pilturinn verður leiddur fyrir dómara í Randers klukkan 11 að dönskum tíma en þinghald verður lokað. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Austur-Jótlandi að um korter í sex síðdegis í gær hafi lögreglu borist tilkynning um stunguárás á lestarstöðinni í Grenaa. Stuttu eftir útkall hafi nokkrar lögreglusveitir verið mættar á staðinn. Fimmtán ára gamall piltur hafi þar fundist illa særður og verið fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl en endurlífgunartilraunir ekki borið árangur. Í kjölfarið hafi lögregla lokað svæðið af og rannsókn hafist. Klukkan 19:10 hafi fimmtán ára gamall piltur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu. „Piltarnir tveir þekktust og svo virðist sem þeir hafi átt í útistöðum sem leiddu til einhvers konar uppgjörs á sunnudagskvöld. Engin tengsl eru talin við skipulagða glæpastarfsemi eða einhvers konar hópadeilur. Allt bendir til að deilur drengjanna tveggja hafi ágerst og endað á þennan hátt en rannsókn er enn stutt á veg kominn,“ er haft eftir rannsóknarlögreglumanninum Flemming Nørgaard í tilkynningu lögreglu. Pilturinn verður leiddur fyrir dómara í Randers klukkan 11 að dönskum tíma en þinghald verður lokað.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira