Framleiða allt að hundrað tonn á dag Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 25. nóvember 2023 14:03 Daníel Jakobsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Vísir/Vilhelm Laxavinnslan Drimla í Bolungarvík verður formlega vígð í dag þegar bæjarbúum og öðrum gestum gefst kostur á að skoða vinnsluna. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic fish segir að um níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar í húsinu á dag. Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“ Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira
Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“
Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira