Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Erling Haaland fagnar marki fyrir lið sitt Manchester City en hann er ekki búinn að gleyma æskufélaginu. EPA-EFE/PETER POWELL Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira