Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. nóvember 2023 06:31 Piatak fjölskyldan hefur keypt 90% hlut í Carlisle United og tekið yfir rekstur félagsins skjáskot / Carlisle United Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira