Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 12:00 Graham Potter sést hér fagna sem knattspyrnustjóri Chelsea en sá tími endaði eftir aðens nokkra mánuði í starfi. EPA-EFE/Neil Hall Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni. Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni.
Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn