Hægt að kaupa sex af treyjum Messi frá HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 10:00 Lionel Messi með eina af treyjunum eftirsóttu. @sothebys Áhugasamir munu fá tækifæri til að bjóða í margar af keppnistreyjum Lionel Messi frá sögulega heimsmeistaramótinu hans í Katar fyrir tæpu ári síðan. Alls verða sex Messi treyjur boðnar upp og það er búist við því að þarna gæti fallið met í sölu á slíkum minnisverðum hlutum. Messi kórónaði frábæran feril sinn á HM 2022 með því að vinna langþráðan heimsmeistaratitil með argentínska landsliðinu. Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann fékk líka Gullhnöttinn á dögunum aðallega vegna frammistöðu sinnar í Katar. Six shirts worn by the one-and-only Lionel Messi during the 2022 FIFA World Cup in Qatar are coming to auction at Sotheby s. This is your chance to own a piece of football history. https://t.co/RIVKdGhBFz pic.twitter.com/19N0rvSMcg— Sotheby's (@Sothebys) November 20, 2023 Sotheby uppboðið í New York hefur staðfest að treyjurnar verði boðnar upp og það hefur Messi sjálfur gert einnig. Messi vottaði söluna á treyjunum á samfélagsmiðlum sínum. Treyjurnar verða boðnar upp í einum pakka en hægt verður að kaupa þær frá 30. nóvember til 14. desember. Hluti af söluverðinu verði gefinn til góðgerðasamtaka. Það er talið að treyjurnar gætu selst á meira en tíu milljónir Bandaríkjadala eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Treyjurnar sem eru í pakkanum eru úr tveimur af þremur leikjum riðlakeppninnar en einnig treyjan úr í sigrinum á Ástralíu í sextán liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Hollandi í átta liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Króatíu í undanúrslitunum og svo djásnið sem er treyjan úr sigrinum á Frakklandi í úrslitaleiknum. Almenningur hefur möguleika á því að skoða treyjurnar hjá Sotheby uppboðstifunni í New York næstu daga og kostar ekkert inn. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Alls verða sex Messi treyjur boðnar upp og það er búist við því að þarna gæti fallið met í sölu á slíkum minnisverðum hlutum. Messi kórónaði frábæran feril sinn á HM 2022 með því að vinna langþráðan heimsmeistaratitil með argentínska landsliðinu. Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann fékk líka Gullhnöttinn á dögunum aðallega vegna frammistöðu sinnar í Katar. Six shirts worn by the one-and-only Lionel Messi during the 2022 FIFA World Cup in Qatar are coming to auction at Sotheby s. This is your chance to own a piece of football history. https://t.co/RIVKdGhBFz pic.twitter.com/19N0rvSMcg— Sotheby's (@Sothebys) November 20, 2023 Sotheby uppboðið í New York hefur staðfest að treyjurnar verði boðnar upp og það hefur Messi sjálfur gert einnig. Messi vottaði söluna á treyjunum á samfélagsmiðlum sínum. Treyjurnar verða boðnar upp í einum pakka en hægt verður að kaupa þær frá 30. nóvember til 14. desember. Hluti af söluverðinu verði gefinn til góðgerðasamtaka. Það er talið að treyjurnar gætu selst á meira en tíu milljónir Bandaríkjadala eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Treyjurnar sem eru í pakkanum eru úr tveimur af þremur leikjum riðlakeppninnar en einnig treyjan úr í sigrinum á Ástralíu í sextán liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Hollandi í átta liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Króatíu í undanúrslitunum og svo djásnið sem er treyjan úr sigrinum á Frakklandi í úrslitaleiknum. Almenningur hefur möguleika á því að skoða treyjurnar hjá Sotheby uppboðstifunni í New York næstu daga og kostar ekkert inn. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira