Hægt að kaupa sex af treyjum Messi frá HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 10:00 Lionel Messi með eina af treyjunum eftirsóttu. @sothebys Áhugasamir munu fá tækifæri til að bjóða í margar af keppnistreyjum Lionel Messi frá sögulega heimsmeistaramótinu hans í Katar fyrir tæpu ári síðan. Alls verða sex Messi treyjur boðnar upp og það er búist við því að þarna gæti fallið met í sölu á slíkum minnisverðum hlutum. Messi kórónaði frábæran feril sinn á HM 2022 með því að vinna langþráðan heimsmeistaratitil með argentínska landsliðinu. Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann fékk líka Gullhnöttinn á dögunum aðallega vegna frammistöðu sinnar í Katar. Six shirts worn by the one-and-only Lionel Messi during the 2022 FIFA World Cup in Qatar are coming to auction at Sotheby s. This is your chance to own a piece of football history. https://t.co/RIVKdGhBFz pic.twitter.com/19N0rvSMcg— Sotheby's (@Sothebys) November 20, 2023 Sotheby uppboðið í New York hefur staðfest að treyjurnar verði boðnar upp og það hefur Messi sjálfur gert einnig. Messi vottaði söluna á treyjunum á samfélagsmiðlum sínum. Treyjurnar verða boðnar upp í einum pakka en hægt verður að kaupa þær frá 30. nóvember til 14. desember. Hluti af söluverðinu verði gefinn til góðgerðasamtaka. Það er talið að treyjurnar gætu selst á meira en tíu milljónir Bandaríkjadala eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Treyjurnar sem eru í pakkanum eru úr tveimur af þremur leikjum riðlakeppninnar en einnig treyjan úr í sigrinum á Ástralíu í sextán liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Hollandi í átta liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Króatíu í undanúrslitunum og svo djásnið sem er treyjan úr sigrinum á Frakklandi í úrslitaleiknum. Almenningur hefur möguleika á því að skoða treyjurnar hjá Sotheby uppboðstifunni í New York næstu daga og kostar ekkert inn. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) HM 2022 í Katar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Alls verða sex Messi treyjur boðnar upp og það er búist við því að þarna gæti fallið met í sölu á slíkum minnisverðum hlutum. Messi kórónaði frábæran feril sinn á HM 2022 með því að vinna langþráðan heimsmeistaratitil með argentínska landsliðinu. Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var kosinn besti leikmaður keppninnar. Hann fékk líka Gullhnöttinn á dögunum aðallega vegna frammistöðu sinnar í Katar. Six shirts worn by the one-and-only Lionel Messi during the 2022 FIFA World Cup in Qatar are coming to auction at Sotheby s. This is your chance to own a piece of football history. https://t.co/RIVKdGhBFz pic.twitter.com/19N0rvSMcg— Sotheby's (@Sothebys) November 20, 2023 Sotheby uppboðið í New York hefur staðfest að treyjurnar verði boðnar upp og það hefur Messi sjálfur gert einnig. Messi vottaði söluna á treyjunum á samfélagsmiðlum sínum. Treyjurnar verða boðnar upp í einum pakka en hægt verður að kaupa þær frá 30. nóvember til 14. desember. Hluti af söluverðinu verði gefinn til góðgerðasamtaka. Það er talið að treyjurnar gætu selst á meira en tíu milljónir Bandaríkjadala eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Treyjurnar sem eru í pakkanum eru úr tveimur af þremur leikjum riðlakeppninnar en einnig treyjan úr í sigrinum á Ástralíu í sextán liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Hollandi í átta liða úrslitum, treyjan úr sigrinum á Króatíu í undanúrslitunum og svo djásnið sem er treyjan úr sigrinum á Frakklandi í úrslitaleiknum. Almenningur hefur möguleika á því að skoða treyjurnar hjá Sotheby uppboðstifunni í New York næstu daga og kostar ekkert inn. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
HM 2022 í Katar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira