Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 14:01 Ísak Bergmann Jóhannesson er okkar Ilkay Gündogan samkvæmt úttekt CIES Football Observatory. Getty/Thor Wegner Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Gündogan hefur átti magnaðan feril og spilar nú með Barcelona. Hann var lykilmaður í þrennu Manchester City, bæði sem fyrirliði liðsins en eins skoraði hann mikilvæg mörk á lokasprettinum eins og í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United. CIES Football Observatory er eins konar rannsóknarstofa fótboltans sem notar tölfræðiupplýsingar til að meta leikmenn, lið og knattspyrnuþjóðir. Samkvæmt úttekt CIES þykir Ísak Bergmann vera mjög líkur leikmaður og Gündogan en það er ekki leiðum að líkjast. Listinn sem var tekinn saman var yfir þá leikmenn 21 árs og yngri sem þótti svipa mest Gündogan í tölfræðimælingum fótboltans. Ísak spilar með íslenska landsliðinu en hann er leikmaður þýska b-deildarliðsins Fortuna Düsseldorf. Ísak er nú metinn á 5,4 milljónir evra eða 829 milljónir íslenskra króna. Gündogan er 33 ára gamall og hefur skorað 18 mörk í 71 landsleik fyrir Þýskaland. Hann lék með Manchester City frá 2016 til 2023 og vann þrettán titla með félaginu. Hann skoraði 60 mörk í 304 leikjum í öllum keppnum fyrir City en það er mjög gott fyrir miðjumann. Ísak Bergmann er tvítugur Skagamaður sem er á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Hann hefur skorað 3 mörk í 23 landsleikjum og varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi þegar hann skroaði á móti Armeníu í undankeppni HM í október 2021. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Gündogan hefur átti magnaðan feril og spilar nú með Barcelona. Hann var lykilmaður í þrennu Manchester City, bæði sem fyrirliði liðsins en eins skoraði hann mikilvæg mörk á lokasprettinum eins og í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United. CIES Football Observatory er eins konar rannsóknarstofa fótboltans sem notar tölfræðiupplýsingar til að meta leikmenn, lið og knattspyrnuþjóðir. Samkvæmt úttekt CIES þykir Ísak Bergmann vera mjög líkur leikmaður og Gündogan en það er ekki leiðum að líkjast. Listinn sem var tekinn saman var yfir þá leikmenn 21 árs og yngri sem þótti svipa mest Gündogan í tölfræðimælingum fótboltans. Ísak spilar með íslenska landsliðinu en hann er leikmaður þýska b-deildarliðsins Fortuna Düsseldorf. Ísak er nú metinn á 5,4 milljónir evra eða 829 milljónir íslenskra króna. Gündogan er 33 ára gamall og hefur skorað 18 mörk í 71 landsleik fyrir Þýskaland. Hann lék með Manchester City frá 2016 til 2023 og vann þrettán titla með félaginu. Hann skoraði 60 mörk í 304 leikjum í öllum keppnum fyrir City en það er mjög gott fyrir miðjumann. Ísak Bergmann er tvítugur Skagamaður sem er á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Hann hefur skorað 3 mörk í 23 landsleikjum og varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi þegar hann skroaði á móti Armeníu í undankeppni HM í október 2021. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira