Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 09:31 Chido Obi-Martin er framtíðarstjarna í liði Arsenal ef hann heldur áfram á sömu braut. Getty/David Price Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira
Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira