Dansandi skólaliði á Sauðárkróki með nemendum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. nóvember 2023 20:30 Svanhildur Jóhannesdóttir, skólaliði í Árskóla, sem á heiðurinn og frumkvæðið af dansinum í frímínútunum í skólanum. Krakkarnir fá að velja lögin í símanum hennar og svo er dansað og dansað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af því allra skemmtilegasta sem nemendur í Árskóla á Sauðárkróki gera er að dansa út í frímínútum þar sem lög með Skagfirðingnum Geirmundi Valtýssyni þykja lang skemmtilegust að dansa við. Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira