Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 13:08 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir spilar með Þrótti hér heima en er líka í námi í Harvard háskólanum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira