Arteta kærður fyrir skammarræðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 06:01 Mikel Arteta fór mikinn á umræddum blaðamannafundi og fær ekki að komast upp með það. Getty/Nigel French Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Arteta var mjög ósáttur með það að sigurmark Newcastle hafi fengið að standa eftir að myndbandsdómararnir skoðuðu þrjár mismunandi ástæður fyrir því að dæma markið af. Anthony Gordon skoraði markið en þetta er eitt umdeildasta mark sem hefur verið skorað í langan tíma. Það stóð samt eftir langa og ítarlega skoðun. FA statement: Mikel Arteta has been charged with a breach of FA Rule E3.1 . It happens following comments that he made in media interviews after Arsenal s Premier League game against Newcastle United on Saturday 4 November . pic.twitter.com/xIKvmkQRHP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2023 Arteta kallaði niðurstöðu VAR vandræðalega og hreina skömm en dómararnir í VAR-herberginu fundu ekki óyggjandi sannanir fyrir því að dæma markið af þrátt fyrir að boltinn virtist fara út af vellinum í aðdragandanum, markaskorarinn gat mögulega verið rangstæður og ýtt var á bak varnarmanns Arsenal í markteignum. Arteta fær tíma þar til á þriðjudaginn til að svara ákærunni. Hann stóð fast á sínu í framhaldinu og Arsenal kom síðan með tilkynningu þar sem félagið stóð að baki knattspyrnustjóra sínum og lýsti því einnig yfir að dómgæslan hafi verið óásættanleg og að leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu betra skilið. Howard Webb, yfirmaður dómaramála, hefur komið fram og lýst því yfir að myndbandsdómararnir hafi komist að réttri niðurstöðu í öllum þessum þremur umdeildu atriðum. Tapið á móti Newcastle var það fyrsta á tímabilinu hjá Arsenal liðinu. Liðið er nú í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni en þó bara einu stigi á eftir toppliði Manchester City. BREAKING: Mikel Arteta has been charged with misconduct following comments he made in post-match interviews after Arsenal s Premier League game defeat to Newcastle United. pic.twitter.com/eukb97vhM0— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Arteta var mjög ósáttur með það að sigurmark Newcastle hafi fengið að standa eftir að myndbandsdómararnir skoðuðu þrjár mismunandi ástæður fyrir því að dæma markið af. Anthony Gordon skoraði markið en þetta er eitt umdeildasta mark sem hefur verið skorað í langan tíma. Það stóð samt eftir langa og ítarlega skoðun. FA statement: Mikel Arteta has been charged with a breach of FA Rule E3.1 . It happens following comments that he made in media interviews after Arsenal s Premier League game against Newcastle United on Saturday 4 November . pic.twitter.com/xIKvmkQRHP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2023 Arteta kallaði niðurstöðu VAR vandræðalega og hreina skömm en dómararnir í VAR-herberginu fundu ekki óyggjandi sannanir fyrir því að dæma markið af þrátt fyrir að boltinn virtist fara út af vellinum í aðdragandanum, markaskorarinn gat mögulega verið rangstæður og ýtt var á bak varnarmanns Arsenal í markteignum. Arteta fær tíma þar til á þriðjudaginn til að svara ákærunni. Hann stóð fast á sínu í framhaldinu og Arsenal kom síðan með tilkynningu þar sem félagið stóð að baki knattspyrnustjóra sínum og lýsti því einnig yfir að dómgæslan hafi verið óásættanleg og að leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu betra skilið. Howard Webb, yfirmaður dómaramála, hefur komið fram og lýst því yfir að myndbandsdómararnir hafi komist að réttri niðurstöðu í öllum þessum þremur umdeildu atriðum. Tapið á móti Newcastle var það fyrsta á tímabilinu hjá Arsenal liðinu. Liðið er nú í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni en þó bara einu stigi á eftir toppliði Manchester City. BREAKING: Mikel Arteta has been charged with misconduct following comments he made in post-match interviews after Arsenal s Premier League game defeat to Newcastle United. pic.twitter.com/eukb97vhM0— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira