Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2023 13:31 Chris Kirkland lék 45 leiki með Liverpool. getty/Alex Livesey Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. Kirkland, sem lék með Liverpool á árunum 2001-06, hefur verið opinskár og ófeiminn að tjá sig um fíkn sína í Tramadol. Hann segist hafa verið á barmi þess að fremja sjálfsmorð og skammturinn sem hann tók af Tramadol á dag hafi verið ansi stór. „Þegar ég fór í meðferð komst ég að því að ég var að taka það sem jafngilti því að sprauta sig sex sinnum með heróíni á dag. Þetta er djöfullegt, djöfullegt dóp. Þetta var nálægt því og hefði átt að drepa mig,“ sagði Kirkland. „Fyrst lætur þetta þér líða vel, ef þú ert kvíðinn eða eitthvað svoleiðis. Ég notaði þetta við verkjum en aðallega við kvíða. En þetta fer illa með hausinn á þér. Eftir þrjá mánuði vissi ég að ég var í vandræðum, ég var orðinn háður því. Á endanum byggirðu upp svo mikið þol við því að þetta gerir nánast ekki neitt. Líkaminn þarf þetta bara því þú ert háður þessu.“ Kirkland tók Tramadol í síðasta sinn í apríl í fyrra. Við tóku fráhvörf sem hann lýsir sem afar erfiðum. „Ég myndi ekki óska neinum þess að upplifa þessa 7-8 daga. Ég var með með ofskynjanir, í stöðugu svitakasti, kalt, ældi, verkjaði og var með krampa um allan líkamann. Ég svaf ekki í 5-6 daga. Konan mín svaf í næsta herbergi því ég var alltaf að velta mér og kom inn til að ganga úr skugga um að ég andaði,“ sagði Kirkland sem byrjaði að taka Tramadol þegar hann meiddist illa er hann lék með Sheffield Wednesday fyrir áratug. Fyrr á þessu ári var greint frá því að Tramadol verði sett á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA). Enski boltinn Fíkn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Kirkland, sem lék með Liverpool á árunum 2001-06, hefur verið opinskár og ófeiminn að tjá sig um fíkn sína í Tramadol. Hann segist hafa verið á barmi þess að fremja sjálfsmorð og skammturinn sem hann tók af Tramadol á dag hafi verið ansi stór. „Þegar ég fór í meðferð komst ég að því að ég var að taka það sem jafngilti því að sprauta sig sex sinnum með heróíni á dag. Þetta er djöfullegt, djöfullegt dóp. Þetta var nálægt því og hefði átt að drepa mig,“ sagði Kirkland. „Fyrst lætur þetta þér líða vel, ef þú ert kvíðinn eða eitthvað svoleiðis. Ég notaði þetta við verkjum en aðallega við kvíða. En þetta fer illa með hausinn á þér. Eftir þrjá mánuði vissi ég að ég var í vandræðum, ég var orðinn háður því. Á endanum byggirðu upp svo mikið þol við því að þetta gerir nánast ekki neitt. Líkaminn þarf þetta bara því þú ert háður þessu.“ Kirkland tók Tramadol í síðasta sinn í apríl í fyrra. Við tóku fráhvörf sem hann lýsir sem afar erfiðum. „Ég myndi ekki óska neinum þess að upplifa þessa 7-8 daga. Ég var með með ofskynjanir, í stöðugu svitakasti, kalt, ældi, verkjaði og var með krampa um allan líkamann. Ég svaf ekki í 5-6 daga. Konan mín svaf í næsta herbergi því ég var alltaf að velta mér og kom inn til að ganga úr skugga um að ég andaði,“ sagði Kirkland sem byrjaði að taka Tramadol þegar hann meiddist illa er hann lék með Sheffield Wednesday fyrir áratug. Fyrr á þessu ári var greint frá því að Tramadol verði sett á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA).
Enski boltinn Fíkn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira