Flugu til Tenerife til að giftast daginn fyrir rýmingu: „Maður er í afneitun“ Helena Rós Sturludóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 14. nóvember 2023 19:39 Sigrún og fjölskylda flugu til Tenerife á fimmtudagsmorgun. Aðsend mynd Fjögurra manna fjölskylda frá Grindavík sem flaug til Tenerife daginn áður en bærinn var rýmdur segir blendnar tilfinningar fylgja því að hafa ekki verið heima á föstudaginn. Fjölskyldan sé í hálfgerðri afneitun og þau viti ekki hvað bíði þeirra við heimkomu í næstu viku Fjölskyldan flaug út á fimmtudagsmorgun daginn fyrir hinn örlagaríka dag þegar Grindavíkurbær var skyndilega rýmdur. Ástæða ferðarinnar var brúðkaup Sigrúnar Jóhannesdóttur og Valgeirs Júlíusar Birch sem fer fram á föstudaginn næstkomandi. Sigrún segir síðustu daga hafa verið ansi skrítna. „Það er vont að vera að heiman en við erum líka þakklát fyrir að hafa ekki upplifað föstudaginn eins og margir Grindvíkingar upplifðu. Þannig já þetta eru svona blendnar tilfinningar,“ segir Sigrún. Fjölskyldan hafi eingöngu pakkað sumarfötunum. Sigrún segist þó hafa náð að bjarga nokkrum minningarkössum. Bjargaði minningarkössum „Ég veit ekki hvort ég hafi fundið þetta á mér eða eitthvað en ég fór með kassa til tengdamömmu minnar sem býr í Kópavogi með svona hlutum sem er ekki hægt að kaupa myndaalbúm og minningarkassar eins og ég kalla það með allskonar minningum og föndri frá börnunum og eitthvað svona sem ég vildi ekki glata,“ segir Sigrún og bætir við að allt annað hafi orðið eftir. Aðspurð um framhaldið segir Sigrún vonda tilfinningu fylgja allri óvissunni. „Maður einhvern veginn nær ekki utan um þetta. Maður er í afneitun og ekki að trúa því að hugsanlega sé ég bara ekki heimilið mitt aftur.“ Valgeir Þór Valgeirsson 11 ára sonur Sigrúnar tekur undir með móður sinni og segir tilhugsunina hryllilega. Leita að tímabundnu húsnæði Fjölskyldan leitar nú að tímabundnu húsnæði til að dvelja í við heimkomuna. Eins og margir Grindvíkingar hafa þurft að gera. Magnús Hlynur hitti tvær fjölskyldur sem dvelja á Syðri Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem eigendurnir lánuðu þeim af einskærri góðvild. Valgerður Vilmundardóttir segir hjónin á Syðri Brú hafa bjargað þeim. „Við erum búin að taka spilamót, elda góðan mat og bara hlæja og reyna hafa það gott.“ Fjölskyldan dvelur nú á Syðri Brú.Vísir/Magnús Hlynur Miklu máli skipti fyrir fjölskylduna að vera saman á þessum erfiðu tímum. Kolbrún Einarsdóttir segist aðspurð bjartsýn á að komast aftur heim. „Ég held að Grindavíkin verði alltaf minn staður allavega og okkar allra.“ Undir það tekur Hallgrímur Hjálmarsson. „Við komum aftur heim, við erum Grindvíkingar, við erum sterkust og við komumst yfir þetta sama hvernig þetta fer.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24 Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38 „Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36 Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33 Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08 „Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11 Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Fjölskyldan flaug út á fimmtudagsmorgun daginn fyrir hinn örlagaríka dag þegar Grindavíkurbær var skyndilega rýmdur. Ástæða ferðarinnar var brúðkaup Sigrúnar Jóhannesdóttur og Valgeirs Júlíusar Birch sem fer fram á föstudaginn næstkomandi. Sigrún segir síðustu daga hafa verið ansi skrítna. „Það er vont að vera að heiman en við erum líka þakklát fyrir að hafa ekki upplifað föstudaginn eins og margir Grindvíkingar upplifðu. Þannig já þetta eru svona blendnar tilfinningar,“ segir Sigrún. Fjölskyldan hafi eingöngu pakkað sumarfötunum. Sigrún segist þó hafa náð að bjarga nokkrum minningarkössum. Bjargaði minningarkössum „Ég veit ekki hvort ég hafi fundið þetta á mér eða eitthvað en ég fór með kassa til tengdamömmu minnar sem býr í Kópavogi með svona hlutum sem er ekki hægt að kaupa myndaalbúm og minningarkassar eins og ég kalla það með allskonar minningum og föndri frá börnunum og eitthvað svona sem ég vildi ekki glata,“ segir Sigrún og bætir við að allt annað hafi orðið eftir. Aðspurð um framhaldið segir Sigrún vonda tilfinningu fylgja allri óvissunni. „Maður einhvern veginn nær ekki utan um þetta. Maður er í afneitun og ekki að trúa því að hugsanlega sé ég bara ekki heimilið mitt aftur.“ Valgeir Þór Valgeirsson 11 ára sonur Sigrúnar tekur undir með móður sinni og segir tilhugsunina hryllilega. Leita að tímabundnu húsnæði Fjölskyldan leitar nú að tímabundnu húsnæði til að dvelja í við heimkomuna. Eins og margir Grindvíkingar hafa þurft að gera. Magnús Hlynur hitti tvær fjölskyldur sem dvelja á Syðri Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem eigendurnir lánuðu þeim af einskærri góðvild. Valgerður Vilmundardóttir segir hjónin á Syðri Brú hafa bjargað þeim. „Við erum búin að taka spilamót, elda góðan mat og bara hlæja og reyna hafa það gott.“ Fjölskyldan dvelur nú á Syðri Brú.Vísir/Magnús Hlynur Miklu máli skipti fyrir fjölskylduna að vera saman á þessum erfiðu tímum. Kolbrún Einarsdóttir segist aðspurð bjartsýn á að komast aftur heim. „Ég held að Grindavíkin verði alltaf minn staður allavega og okkar allra.“ Undir það tekur Hallgrímur Hjálmarsson. „Við komum aftur heim, við erum Grindvíkingar, við erum sterkust og við komumst yfir þetta sama hvernig þetta fer.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24 Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38 „Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36 Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33 Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08 „Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11 Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24
Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38
„Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36
Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33
Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08
„Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11
Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29